Vigdís Jónsdóttir í Hagaskóla

Sverrir Vilhelmsson

Vigdís Jónsdóttir í Hagaskóla

Kaupa Í körfu

Strákar í kreppu? Strákar hafa dregist aftur úr stelpum á öllum skólastigum í 43 iðnríkjum heims, þ.m.t. á Íslandi. "ÉG held að stelpur leggi yfirleitt meira upp úr náminu heldur en strákar. Þær eru skipulagðari og fara betur út í smáatriði heldur en þeir gera almennt," segir Vigdís Jónsdóttir í 10. bekk í Hagaskóla og telur að hluti af skýringunni geti falist í því að gerðar séu meiri kröfur til stelpna en stráka. MYNDATEXTI: Vigdís Jónsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar