Prentsmiðjan Oddi

Prentsmiðjan Oddi

Kaupa Í körfu

Prentsmiðjan Oddi var stofnuð 9. október 1943 og fagnar því 60 ára afmæli um þessar mundir. Uppgangur fyrirtækisins hefur einkennst af dirfsku og ekkert lát er á útrás þess. Guðni Einarsson ræddi við Þorgeir Baldursson forstjóra um fyrirtæki í fararbroddi. MYNDATEXTI: Stækkunarmöguleikar Odda felast helst í sókn á erlenda markaði, að mati Þorgeirs forstjóra. Oddi hefur m.a. náð fótfestu í prentun vandaðra bóka í tiltölulega litlum upplögum fyrir Bandaríkjamenn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar