Sigrún Karlsdóttir veðurfræðingur

Þorkell

Sigrún Karlsdóttir veðurfræðingur

Kaupa Í körfu

Bókasafn án fjögurra veggja "Ég nota mest þann vef sem kallast "Web of Science"," segir Sigrún Karlsdóttir veðurfræðingur. "Sá vefur er mjög aðgengilegur. Ef ég þarf að finna greinar eftir ákveðinn höfund eða höfunda slæ ég inn nöfn þeirra og get valið hversu mörg ár ég fer aftur í tímann og fæ þá upplýsingar um mestallt sem þeir hafa birt á þessum tíma. Það sem er líka þægilegt við "Web of Science" er að þar er listi yfir greinar höfunda sem hafa vitnað í greinina sem ég er að skoða. Þannig fæ ég upplýsingar um fleiri greinar sem hafa verið skrifaðar um svipað efni. Hugsanlega get ég þannig haft aðgang að nýjum höfundum. En í vísindum er mikilvægt að fylgjast með öllum nýjungum. MYNDATEXTI: Sigrún Karlsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar