Eldur í Heilsuverndarstöðinni

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Eldur í Heilsuverndarstöðinni

Kaupa Í körfu

ELDUR kom upp í heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg um klukkan 10:30 á laugardag. Þegar slökkvilið kom á vettvang var lítilsháttar eldur í hurð og karmi og réð slökkvilið niðurlögum hans fljótlega. Þá hófst slökkviliðið handa við að reykræsta húsið. MYNDATEXTI: Engir sjúklingar voru í húsinu þegar eldurinn kom upp en þar er m.a. ungbarna- og mæðraeftirlit. Greiðlega gekk að slökkva eldinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar