World´s Cooks Tour For Hunger 2003

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

World´s Cooks Tour For Hunger 2003

Kaupa Í körfu

Sveltandi börn eru málefni sem allir ættu að láta sig varða. Kokkar gegn hungri, eða World's Cooks Tour For Hunger er fjársöfnun sem haldin var nýlega til hjálpar hungruðum og munaðarlausum börnum í Suður-Afríku. Meðal þátttakenda voru kokkar á vegum Klúbbs matreiðslumeistara. Jón Svavarsson slóst í för með íslensku kokkunum MYNDATEXTI: Lokahóf og kveðjusamsæti. Systir Rejoice Nkutha, Matargjöf afrískra barna, dr. Bill Gallagher og Sydney Mabuza, "Heartbeat"-samtökum munaðarlausra. Fyrir aftan: Heinz Brunner, forseti KM í S-Afríku, og Martin Kobald varaforseti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar