Bergstaðastræti 24

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bergstaðastræti 24

Kaupa Í körfu

SNEMMA árs 1884 fékk Jóhannes Pálsson, tómthússmaður, leyfi til þess að byggja sér steinbæ með timburstöfnum á Þingholtslóð. Húsið er hlaðið úr steini, sléttað utan með kalki, að grunnfleti 12X9 álnir. Hæð að þakskeggi er 5,5 álnir. Það er einlyft með bárujárnklæddu mænisþaki. Í brunavirðingu frá 18. ágúst 1884 segir að í húsinu séu fjögur herbergi og undir suðurenda sé lítill kjallari. Talið er fullvíst að grjótið sem fór í veggjahleðsluna hafi verið tekið úr Skólavörðuholtinu. Báðar hliðar hússins eru hlaðnar upp að þakskeggi og stafnar hlaðnir upp að gólfi rishæðarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar