Hvalbátar Hvals í Reykjavíkurhöfn

Morgunblaðið

Hvalbátar Hvals í Reykjavíkurhöfn

Kaupa Í körfu

Umhverfisverndarsamtökin ELF á lista yfir hryðjuverkamenn Talsmaðurinn átti þátt í að sökkva hvalbátum í Reykjavík FRELSISFYLKING jarðar, samtök róttækustu umhverfisverndarsinna í Bandaríkjunum, hafa í heilt ár staðið fyrir íkveikjuárásum í úthverfum Los Angeles, Detroit, San Diego og Fíladelfíu. Enginn hefur þó verið ákærður enn. MYNDATEXTI: Sokknir hvalbátar í Reykjavíkurhöfn árið 1988. ljósmynd úr safni, birtist fyrst 19880131 ( skipum Hvals sökkt í Reykjavíkurhöfn ) LÍKLEGA af Green peace þetta má væntanlega að sjá NÁNAR af öðrum myndum úr sama umslagi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar