Jón Kristjánsson með blaðamannafund

Jón Kristjánsson með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

Þeim sem leita sér óhefðbundinna lækninga fjölgaði úr 6,1% í 27,8% á 15 árum NEFND sem heilbrigðisráðherra skipaði um stöðu óhefðbundinna lækninga mun að öllum líkindum leggja til að lög verði sett um starfsemi af því tagi, en slík löggjöf hefur verið sett bæði í Danmörku og Noregi. MYNDATEXTI: Guðmundur Sigurðsson, læknir og formaður nefndar um óhefðbundnar lækningar, Jón Kristjánsson heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra og Dagný E. Einarsdóttir hómópati kynntu áfangaskýrsluna í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar