Hildigunnur Jónsdóttir með risakartöflur

Atli Vigfússon

Hildigunnur Jónsdóttir með risakartöflur

Kaupa Í körfu

Uppskera á kartöflum í Þingeyjarsýslu hefur verið með besta móti og margir hafa fengið gríðarlega mikið upp úr görðum sínum. Hildigunnur Jónsdóttir í Lyngbrekku í Þingeyjarsveit ræktar mikið af garðmat og fékk hún stærri kartöflur en venja er til á þessu hausti. Sú stærsta var 755 grömm að þyngd og nægði því að sjóða eina slíka handa fjölskyldunni í matinn. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar