Bjargað úr Víkurhömrum

Jónas Erlendsson

Bjargað úr Víkurhömrum

Kaupa Í körfu

Víkurhamrar austan við Vík í Mýrdal eru frekar slæmir yfirferðar þó að þeir séu vel grónir. Oft vilja kindur lenda þar í teppu og komast ekki burt af sjálfsdáðum. Jón Hjálmarsson og Grétar Einarsson sigu í bandi niður í hamrana til að bjarga nokkrum kindum sem komust ekki þar upp. Þeir hlóðu undir og mynduðu með því nokkurskonar tröppu sem lömbin stukku síðan upp á þegar þeir ráku þau upp. Lömbin voru síðan handsömuð þegar þau voru komin upp á Víkurheiði. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar