Einar Gylfason
Kaupa Í körfu
MERKI fyrirtækis þarf að vera einfalt og lýsandi fyrir það sem fyrirtækið gerir, að sögn Einars Gylfasonar grafísks hönnuðar sem er margreyndur í auglýsingabransanum og miðlar nú þekkingu sinni til hönnunarnema í Listaháskóla Íslands. Tvö merki eftir Einar birtust í nýjustu bók Rockport útgáfufyrirtækisins, Letterhead and Logo Design 8, þar sem sýnd er hönnun á bréfsefni og merkjum fyrirtækja víðs vegar úr heiminum. MYNDATEXTI: Bréfsefni og merki fyrirtækja: Opna úr bókinni Letterhead and Logo Design 8. Merki Einars fyrir mennt.is er fyrir miðju.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir