Guðmundur Reynisson
Kaupa Í körfu
Guðmundur Reynisson selur fatnað og eigin myndlist undir sama þaki Guðmundur Reynisson, verslunarmaður í Keflavík, dó ekki ráðalaus þegar dóttir hans lét þau orð falla fyrir tveimur árum að hana vantaði einhverjar myndir í nýja húsið sitt. Hann hugsaði með sér: "Ég hlýt að geta gert eitthvað" og úr varð verkið Kona, sem jafnframt varð til þess að Guðmundur tók á ný til við að mála eftir rúmlega 20 ára hlé. MYNDATEXTI: Guðmundur Reynisson: "Ég hlýt að geta gert eitthvað."
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir