Minnisvarði um fallna hermenn

Minnisvarði um fallna hermenn

Kaupa Í körfu

MINNISVARÐI um bandaríska hermenn sem týndu lífi sínu á Íslandi í síðari heimsstyrjöldinni var afhjúpaður við hátíðlega athöfn í Fossvogskirkjugarði í gær, að viðstöddum Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands. Fulltrúar erlendra ríkja voru einnig viðstaddir auk almennings. Minnisvarðann létu liðsmenn Heiðursherfylkis Massachusetts reisa, en það er félagsskapur manna sem þjónað hafa í Bandaríkjaher og hafa það að markmiði að heiðra minningu bandarískra hermanna. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar