Hollendingar rannsaka torfbæi

Hollendingar rannsaka torfbæi

Kaupa Í körfu

Eðlisfræðinemendur og kennarar frá tækniháskólanum í Eindhoven í Hollandi eru staddir hér á landi við rannsóknir á íslenskum torfbyggingum og fleiri vísindastörf. MYNDATEXTI: Nemendur og kennarar tækniháskólans í Eindhoven fyrir utan Árbæjarkirkju, fremur kuldalegir. Enda sögðust sumir alveg kjósa að hafa verið frekar staddir í hlýjunni heimafyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar