Bryggjuspjall

Jim Smart

Bryggjuspjall

Kaupa Í körfu

Lífið gengur sinn vanagang við gömlu höfnina í höfuðborginni. Bátarnir koma og fara, fiskur kemur í kerjum á land og kerin fara tóm í bátana aftur sem stefna svo á haf út í fiskileit. Sjómenn og aðrir sem vinna við höfnina vinna hörðum höndum við að koma aflanum á land og undirbúa báta sína í enn eina sjóferðina. Einstaka sinnum er þó mögulegt að slappa aðeins af þar til næsta törn hefst. Hugsanlega eru mennirnir á myndinni að rabba saman um gæftir að undanförnu,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar