Vopnafjarðarskóli

Steinunn Ásmundsdóttir

Vopnafjarðarskóli

Kaupa Í körfu

Vopnafjörður hefur löngum verið talinn sérstök uppspretta mannlegrar og náttúrulegrar fegurðar á Íslandi. Vopnfirðingum búnast vel, en þó eru blikur á lofti..... Opin fyrir framtíðinni: Vopnfirðingar hafa tekið höndum saman um að kaupa Tanga hf. til baka og tryggja þannig atvinnuástand og jafnvægi í sveitarfélaginu. Á Vopnafirði búa tæplega 800 manns, þar af um 550 í þéttbýlinu. Á síðasta ári fjölgaði íbúum hreppsins rétt um 3% og er það samdóma álit manna að fólk sé nú tilbúnara en áður að festa sér eignir í bænum. Mikil hreyfing er á eignum og leiguhúsnæði svo setið að varla finnst lengur auð kompa, hvað þá meira. Ekki er enn um nýbyggingar að ræða en menn telja að styttist í það, ef atvinnuþróun verður jákvæð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar