Harðkjarnarokkarar - Fannar Örn Karlsson

Sverrir Vilhelmsson

Harðkjarnarokkarar - Fannar Örn Karlsson

Kaupa Í körfu

FÓLKIÐ "ÖRORKU-EDGE" er yfirskriftin á hópi einstaklinga, sem eiga það sameiginlegt að vera fatlaðir, og fjölmenna saman á tónleika með harðkjarnarokki. Þeir hafa ekki mætt neinum fordómum, þvert á móti fengið mjög jákvæð viðbrögð, segir Fannar Örn Karlsson, einn af stofnendunum, í viðtali í Fólkinu. MYNDTEXTI: Rokkarinn Fannar Örn Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar