Nýtt útibú Búnaðarbankans

Jim Smart

Nýtt útibú Búnaðarbankans

Kaupa Í körfu

BÚNAÐARBANKINN hf. hefur opnað nýtt útibú í Árbæjarhverfi í Hraunbæ 117. Með þessu er komið til móts við viðskiptavini bankans í ört stækkandi úthverfum Reykjavíkurborgar. Í tilefni af opnun útibúsins í Árbæ veitti Ólafur Hilmar Sverrisson, útibússtjóri Búnaðarbankans, Árbæjarskóla og Félagsþjónustunni Hraunbæ 105, félagsstarfi aldraða, styrki til tækjakaupa að fjárhæð 100 þúsund krónur hvoru um sig. Þorsteinn Sæberg, skólastjóri Árbæjarskóla, ásamt fulltrúum nemenda og Andrea Þórðardóttir, forstöðumaður Félagsþjónustunnar, ásamt fulltrúa fyrir hönd félagsstarfs aldraða, veittu styrkjunum viðtökur. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar