Hundasýning í reiðhöll Gusts

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Hundasýning í reiðhöll Gusts

Kaupa Í körfu

Um 350 hundar voru til sýnis á árlegri haustsýningu Hundaræktarfélags Íslands í reiðhöll Gusts Stemningin var sjóðandi heit í reiðhöll Gusts um síðustu helgi. Brynja Tomer naut þess að fylgjast með fallegustu hundum landsins og tók einlægt undir lófatak og fagnaðarlæti um þúsund áhorfenda sem fylgdust með gæðagripum af öllum stærðum og gerðum. MYNDATEXTI: Þessi föngulegi hópur boxer-hunda var besti ræktunarhópur sýningar að mati dómarans Bo Stalin sem er lengst til hægri. Þetta eru Bjarkeyjar-hundar frá Ingu B. Gunnarsdóttur. Frá hægri eru Þröstur Ólafsson með Patrick Joe, Þórdís Sigurðardóttir með Tuma þumal, Ingunn Pétursdóttir með Denna dæmalausa og Brynja Tomer með Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar