Murray Bail rithöfundur

Murray Bail rithöfundur

Kaupa Í körfu

ÁSTRALINN Murray Bail segist aldrei fara á bókmenntahátíðir, en hann hafi ekki getað slegið hendinni á móti því að koma til Íslands. "Ég minnist þess í landafræðitímum bernsku minnar að hafa horft á þennan litla blett sem var svo langt í burtu, úti á ballarhafi og með þetta ótrúlega kuldalega nafn, og velt því fyrir mér hvað væri þar að finna. Ég varð því að koma." Annars er ljóst að þeir eru margir, þræðir tilviljananna sem toguðu hann í þessa átt og blaðamaður biður hann því að rekja þá sögu er hann sagði að nokkru leyti í Norræna húsinu á meðan á hátíðinni stóð. MYNDATEXTI: Bail segir sálfræðileg ferli vera eins og faraldur í bókmenntum samtímans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar