Björgunarnámskeið í Aberdeen, Skotlandi
Kaupa Í körfu
Þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar (LHG) hafa nýlokið strembnum björgunarnámskeiðum í Skotlandi. Þar voru liðsmenn þjálfaðir í að bjarga sjálfum sér og öðrum úr sökkvandi þyrlulíkani. Árni Sæberg ljósmyndari slóst í för með Gæslumönnum til Skotlands og fylgdist með þjálfuninni. MYNDATEXTI: Í þjálfunarstöðinni eru tvær laugar til æfinga með þyrlulíkönum og björgunarbátum. Áhafnarmenn hvíla lúin bein á bakkanum meðan kennt er hvernig hægt er að velta við gúmbjörgunarbáti. Skotinn lengst til hægri útvegaði ljósmyndaranum björgunarbúning, sem næstum olli vandræðum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir