Björgunarnámskeið í Aberdeen, Skotlandi

Björgunarnámskeið í Aberdeen, Skotlandi

Kaupa Í körfu

Þyrluáhafnir Landhelgisgæslunnar (LHG) hafa nýlokið strembnum björgunarnámskeiðum í Skotlandi. Þar voru liðsmenn þjálfaðir í að bjarga sjálfum sér og öðrum úr sökkvandi þyrlulíkani. Árni Sæberg ljósmyndari slóst í för með Gæslumönnum til Skotlands og fylgdist með þjálfuninni. MYNDATEXTI: Í þjálfunarstöðinni eru tvær laugar til æfinga með þyrlulíkönum og björgunarbátum. Áhafnarmenn hvíla lúin bein á bakkanum meðan kennt er hvernig hægt er að velta við gúmbjörgunarbáti. Skotinn lengst til hægri útvegaði ljósmyndaranum björgunarbúning, sem næstum olli vandræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar