Þýskaland - Ísland 3:0

Einar Falur Ingólfsson

Þýskaland - Ísland 3:0

Kaupa Í körfu

ÉG verð að viðurkenna það að fréttirnar frá Glasgow voru ekki þær ánægjulegustu sem komu í kjölfarið á tapinu hér í Hamborg. Nei, þar voru ekki gleðifréttir sem komu þaðan. MYNDATEXTI: Vonbrigðin leyna sér ekki í svip Eiðs Smára Guðjohnsen fyrirliða og Loga Ólafssonar eftir tapið fyrir Þjóðverjum á AOL Arena í Hamborg, vitandi það að Skotar unnu á sama tíma á heimavelli og skutust þar með upp fyrir íslenska liðið og tryggðu sér um leið sæti í umspili í nóvember fyrir Evrópumótið á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar