Þýskaland - Ísland 3:0

Einar Falur Ingólfsson

Þýskaland - Ísland 3:0

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er ekki á hverjum degi sem dómarar leika aðalhlutverkin á knattspyrnuvelli með svo afgerandi hætti sem 51 þúsund áhorfendur og milljónir sjónvarpsáhorfenda urðu vitni að á AOL Arena í Hamborg, þar sem Þjóðverjar og Íslendingar áttust við. MYNDATEXTI: Indriði Sigurðsson fékk eitt besta færi Íslands í leiknum við Þjóðverja þegar hann slapp einn inn fyrir vörnina á vinstri kantinum. Indriði missti knöttinn aðeins of langt frá sér og því varð skot hans ekki eins gott og á varð kosið gegn Oliver Kahn sem reyndi sitt ýtrasta til að stöðva skot Indriða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar