Eydís Sveinbjarnardóttir og Jón Snorrason

Eydís Sveinbjarnardóttir og Jón Snorrason

Kaupa Í körfu

Ríflega helmingur starfsfólks á geðsviði Landspítala - háskólasjúkrahúss hefur sótt námskeið í viðbrögðum og varnaraðgerðum gegn ofbeldi, og sjálfsvarnarleiðum. Námskeiðin hafa verið haldin á vegum geðsviðs síðan árið 2001 og eru enn í þróun og endurskoðun. Myndatexti: Þeir sem hafa farið á námskeiðin eru öruggari með sig og líður betur í starfi," segir Eydís Sveinbjarnardóttir sviðsstjóri sem hér er ásamt Jóni Snorrasyni hjúkrunarfræðingi. Jón Snorrason, hjúkrunarfræðingur og verkefnisstjóri öryggismála á geðsviði, hefur umsjón með námskeiðunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar