Umhverfisþing

Ásdís Ásgeirsdóttir

Umhverfisþing

Kaupa Í körfu

Drögum að náttúruverndaráætlun 2004 til 2008, sem Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra kynnti á umhverfisþingi í gær, var fagnað en einnig komu fram gagnrýnisraddir, m.a. á að samráð hefði ekki verið nægt í undirbúningnum og að með friðlýsingu 14 svæða væru ákvarðanir um skipulagsmál teknar frá viðkomandi sveitarfélögum. Myndatexti: Sigríður Anna Þórðardóttir og Jónína Bjartmarz eru fundarstjórar. Hjá þeim sitja umhverfisráðherrar Íslands og Kanada, Siv Friðleifsdóttir og David Anderson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar