Kristjana Milla Thorsteinsson

Kristjana Milla Thorsteinsson

Kaupa Í körfu

"AÐDRAGANDI svokallaðrar Loftleiðabyltingar var sá að félagið missti millilandavélar sínar, Heklu og Geysi, með skömmu millibili og innanlandsfluginu hafði verið skipt upp milli Flugfélags Íslands og Loftleiða á þann hátt að rekstur þess var ekki lengur arðbær fyrir Loftleiðir," segir Kristjana Milla Thorsteinsson, ekkja Alfreðs Elíassonar. Alfreð var einn stofnenda Loftleiða, flugstjóri hjá félaginu og forstjóri þess um árabil eða þar til hann tók við starfi eins þriggja forstjóra Flugleiða við sameininguna árið 1974.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar