Kristjana Milla Thorsteinsson
Kaupa Í körfu
"AÐDRAGANDI svokallaðrar Loftleiðabyltingar var sá að félagið missti millilandavélar sínar, Heklu og Geysi, með skömmu millibili og innanlandsfluginu hafði verið skipt upp milli Flugfélags Íslands og Loftleiða á þann hátt að rekstur þess var ekki lengur arðbær fyrir Loftleiðir," segir Kristjana Milla Thorsteinsson, ekkja Alfreðs Elíassonar. Alfreð var einn stofnenda Loftleiða, flugstjóri hjá félaginu og forstjóri þess um árabil eða þar til hann tók við starfi eins þriggja forstjóra Flugleiða við sameininguna árið 1974.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir