Loftleiðir
Kaupa Í körfu
"ÉG tel ekki ofsögum sagt að "Loftleiðabyltingin" hafi í senn lagt grunninn að uppbyggingarstarfi Loftleiða og alþjóðlegum flugrekstri eins og við þekkjum hann á Íslandi í dag. Góður árangur Íslendinga í flugrekstri er ekki síst að þakka markaðssetningu og góðum orðstír Loftleiða á erlendri grundu á sínum tíma," segir Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri dótturfyrirtækis Loftleiða í Bandaríkjunum og Flugleiða, og vísar með Loftleiðabyltingunni til byltingar í stjórn Loftleiða á aðalfundi fyrirtækisins hinn 15. október árið 1953. Myndatexti: Loftleiðaflugmennirnir voru hetjur íslenskra gutta um árabil.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir