Geoffrey Whittington

Ásdís Ásgeirsdóttir

Geoffrey Whittington

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGIR reikningsskilastaðlar verða teknir upp á Íslandi eins og í öðrum löndum á evrópska efnahagssvæðinu 1. janúar 2005, samkvæmt tilskipun Evrópusambandsins. ..Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var Geoffrey Whittington, meðlimur í Alþjóðareikningsskilaráðinu. MYNDATEXTI: Geoffrey Whittington segir það nauðsynlegt frá sjónarhóli fjárfesta að þeir geti borið saman mismunandi fjárfestingarkosti en fjárfestingarmarkaður geti ekki verið mjög skilvirkur ef fyrirtæki geri upp rekstur sinn á mismunandi hátt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar