Kai Hammerich

Jim Smart

Kai Hammerich

Kaupa Í körfu

Um 90 manns vinna að því verkefni á vegum sænskra stjórnvalda að laða erlenda fjárfesta til landsins SAMKEPPNIN um fjárfestingar erlendra aðila er gríðarlega mikil í heiminum, að sögn Kai Hammerich, forstjóra sænsku stofnunarinnar Invest in Sweden Agency, ISA. MYNDATEXTI: Kai Hammerich spáir því að fyrirtæki frá Kína muni fjárfesta í umtalsvert auknum mæli erlendis á komandi árum og segir hann að Svíar séu vel undirbúnir fyrir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar