Hilmar Kristinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Hilmar Kristinsson

Kaupa Í körfu

Ellefu starfsmenn Stálsmiðjunnar hafa keypt allt hlutafé fyrirtækisins. Markmiðið með kaupunum var að tryggja sem flestum vinnu. UM þessar mundir eru 70 ár liðin frá því fyrirtækið Stálsmiðjan ehf., sem rekur slippinn við Mýrargötu í Reykjavík, var stofnað. Ellefu starfsmenn Stálsmiðjunnar keyptu 67,5% hlut í fyrirtækinu af Stáltaki í janúar 2002 MYNDATEXTI: Hilmar Kristinsson, verkstjóri hjá Stálsmiðjunni, segir að reksturinn hafi gengið mjög vel að undanförnu, en hann og tíu aðrir starfsmenn hafa keypt fyrirtækið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar