Kartöfluréttir - Á næstu grösum

Kartöfluréttir - Á næstu grösum

Kaupa Í körfu

SÆMUNDUR Kristjánsson matreiðslumaður Á næstu grösum notar rótargrænmeti nokkuð í sinni matargerð. "Kartöflur gefa þónokkra fyllingu í marga rétti. Sterkjan gefur jafnvægi í ýmsa pottrétti, til að mynda, og kartaflan hefur miklu fleiri eiginleika en margt rótargrænmeti. Kartöflur má sjóða, djúpsteikja, baka, mauka, hafa í mús eða súpu. Það má ofnbaka kartöflurétti, pönnusteikja, búa til skífur, franskar, teninga eða gratínera. Kartaflan getur tekið á sig ýmsar myndir og miklu fleiri en þetta," segir hann. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar