Ísland í aldanna rás 1900-2000

Ísland í aldanna rás 1900-2000

Kaupa Í körfu

FRAMLEIÐSLU bókarinnar Ísland í aldanna rás 1900-2000 - Saga lands og þjóðar ár frá ári í einni bók lauk nýverið og kemur hún út eftir helgi. Það er JPV útgáfa sem gefur verkið út, en áður hafði það verið prentað í þremur bindum sem nú hafa verið sameinuð. Nýja bókin er 1312 blaðsíður og vegur 3400 grömm. Aðalhöfundur er Illugi Jökulsson, en margir aðrir höfundar komu að verkinu. Aðalritstjóri Íslands í aldanna rás er Sigríður Harðardóttir. MYNDATEXTI: Björn Heimir Björnsson, framleiðslustjóri Odda, Sigríður Harðardóttir aðalritstjóri, Egill Örn Jóhannsson, framkvæmdastjóri JPV-útgáfu, Illugi Jökulsson aðalhöfundur og Rúnar Jónatansson, viðskiptastjóri Odda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar