Alþjóðlegur dagur dreifbýliskvenna

Alþjóðlegur dagur dreifbýliskvenna

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegur dagur dreifbýliskvenna KONUR úr hinum dreifðu byggðum landsins komu saman í Smáralind í fyrradag og gerðu sér glaðan dag á alþjóðlegum degi dreifbýliskvenna. Voru þar ýmsar uppákomur sem ætlað var að kynna líf og störf íslenskra dreifbýliskvenna jafnt sem dreifbýliskvenna víða um heim. Á dagskrá var dans og söngur, þjóðlagatónlist og myndasýning auk þess sem þrettán ára snót, Íris Einarsdóttir, söng lag dagsins, Ég og þú byggjum brú, við góðar undirtektir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar