Landsfundur Sambands smábátaeigenda

Ásdís Ásgeirsdóttir

Landsfundur Sambands smábátaeigenda

Kaupa Í körfu

Formaður LS á aðalfundi sambandsins ALLS voru veidd tæp 26 þúsund tonn af bolfiski sem voru fyrir utan hefðbundna úthlutun aflaheimilda á síðasta fiskiveiðiári, samkvæmt samantekt Arthurs Bogasonar, formanns Landssambands smábátaeigenda, og kom það fram í ræðu hans á aðalfundi sambandsins sem hófst í gær. Sagði formaðurinn að fyrirhuguð línuívilnun myndi á sama hátt ekki skerða almenna úthlutun aflaheimilda. MYNDATEXTI: Frá aðalfundi Landssambands smábátaeigenda sem hófst í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar