Alþingi 2003

Ásdís Ásgeirsdóttir

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Dómur Hæstaréttar í öryrkjamálinu svokallaða var ræddur utan dagskrár á Alþingi í gær RÁÐHERRAR og stjórnarþingmenn lögðu áherslu á það í utandagskrárumræðu á Alþingi í gær, um nýja niðurstöðu Hæstaréttar í öryrkjamálinu svokallaða, að dómurinn væri skýr; lög nr. 3 frá árinu 2001, stæðu óbreytt til framtíðar en þau lög fólu í sér breytingar á viðmiðun örorkubóta við tekjur maka. Þingmenn stjórnarandstöðunnar sögðu á hinn bóginn að með dómnum væri staðfest að ríkisstjórnin hefði með fyrrgreindri lagasetningu brotið eignarréttarákvæði stjórnarskrárinnar. Sögðu þeir sumir hverjir að ríkisstjórnin hefði vísvitandi brotið á stjórnarskránni. Því bæri henni að segja af sér. Myndatexti: Steingrímur J. Sigfússon var mjög harðorður í garð ríkisstjórnarinnar í umræðunum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar