Flugfélagið Atlanta í nýju húsnæði

Þorkell Þorkelsson

Flugfélagið Atlanta í nýju húsnæði

Kaupa Í körfu

FLUGFÉLAGIÐ Atlanta hefur tekið formlega í notkun nýjar höfuðstöðvar að Höfðabakka 9 í Reykjavík. Voru þær opnaðar með athöfn í gær þar sem Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, klippti á borða að viðstöddu fjölmenni. MYNDATEXTI: Geir H. Haarde klippti á borða, sem tveir starfsmenn Atlanta héldu í, til staðfestingar á því að höfuðstöðvarnar hefðu verið teknar í notkun. Vinstra megin við Geir er Þóra Guðmundsdóttir, einn eigenda. Hægra megin við hann er Hafþór Hafsteinsson forstjóri. Lengst til hægri er Magnús Þorsteinsson, einn eigenda flugfélagsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar