Smalamennska

Sigurður Aðalsteinsson

Smalamennska

Kaupa Í körfu

Fé af Fljótsdalshéraði var smalað í fyrradag í Loðmundarfirði fyrir austan og náðust þá alls um 120 fjár. Þar um slóðir er smalað skv. sérstökum lögum þar sem um eyðibyggð er að ræða en féð í firðinum er af þremur svæðum; fé sem geymt er að norðanverðu utan Norðdalsár er "ættað" úr Borgarfirði, það sem smalað var í vikunni var innan við Norðdalsá og inni í dalbotni er af Héraði og síðan er fé sem geymt er út við svokallaðan Sævarenda - sunnan- eða austamegin í firðinum, eftir því hvaðan sá Austfirðingur er sem segir til vegar; það fé er úr Seyðisfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar