Reykjavík

Arnaldur Halldórsson

Reykjavík

Kaupa Í körfu

Bæjaryfirvöld kynntu fyrirhugað skipulag Lundarhverfisins fyrir íbúum á borgarafundi á fimmtudagskvöld. Fundarmenn virtust flestir ósáttir við hugmyndir bæjaryfirvalda um átta íbúðarturna, þann hæsta 13 hæðir auk þakhæðar, með samtals um 500 íbúðum á svæðinu. Samtals munu um 1.300 manns búa á svæðinu MYNDATEXTI: Nýtt skipulag: Stefnt er á að byggja átta íbúðarturna, þann hæsta 13 hæðir, á Lundarsvæðinu. Hér sést svæðið frá suðri eins og það er í dag, en þar er nú eyðibýli og litboltavöllur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar