Reiðhöll Guðmundar

Jón H. Sigmunds

Reiðhöll Guðmundar

Kaupa Í körfu

Háfeti vígir glæsilega 800 fermetra reiðhöll í Þorlákshöfn Um síðustu helgi vígðu hestamenn í Hestamannafélaginu Háfeta í Þorlákshöfn nýja og glæsilega 800 fermetra reiðhöll. Við það tækifæri hélt formaður félagsins, Kristján Andrésson, ræðu þar sem meðal annars kom fram að kveikjan að framkvæmdinni væri vilji Einars Sigurðssonar og fjölskyldu hans að minnast sonar og bróður, Guðmundar Einarssonar, en hann lést um aldur fram fyrir 20 árum. "Þeir bræður Guðmundur og Ármann stunduðu hestamennsku MYNDATEXTI: Þakkir: Einar Sigurðsson ásamt fjölskyldu sinni og forráðamönnum Háfeta, sem þökkuðu fjölskyldunni fyrir höfðinglegt framlag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar