Myndlistaskóli Reykjavíkur

Myndlistaskóli Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

"Ég hef verið á vinnumarkaði í hartnær tuttugu ár, aðallega við það að nota höfuðið og miðla staðreyndum, sem getur verið ákaflega ástríðulaust til lengdar og stundum þarf maður einfaldlega að jarðtengja sig og vinna með höndunum. Það er varla hægt að hugsa sér betri aðferð til að hvíla hugann en að móta leir og vinna með formið," sagði Sigrún Björnsdóttir. Hún nam fjölmiðlafræði í Danmörku á sínum tíma og eftir heimkomuna hefur hún meðal annars starfað hjá fréttastofu Ríkisútvarpsins og við upplýsingamiðlun MYNDATEXTI: Leirkerarennsla: Sigrún ásamt leiðbeinandanum, Guðbjörgu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar