Peter Foote og Jónas Kristjánsson
Kaupa Í körfu
FYRSTA bindi Biskupa sagna er afar veglegt rit og er því er skipt í tvo hluta sem hvor um sig er um fjögur hundruð blaðsíður. Í þessu fyrsta bindi eru prentuð þrjú forn rit, Kristni saga sem Sigurgeir Steingrímsson bjó til prentunar, Kristni þættir sem Ólafur Halldórsson bjó til prentunar og Jóns saga helga sem Peter Foote bjó til prentunar, en ritstjóri er Jónas Kristjánsson MYNDATEXTI: Fræðimennirnir Jónas Kristjánsson og Peter Foote fletta hinum nýútkomnu Biskupa sögum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir