Kárahnjúkavirkjun

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

UM sex hundruð menn undir forustu Ítala vinna nú við dýrustu framkvæmdir Íslandssögunnar uppi á hálendi Austurlands. Þessir starfsmenn veifa vegabréfum 27 þjóða og tala enn fleiri tungumál og eiga fátt annað sameiginlegt en að vinna við að reisa virkjun og að geta ekki borið nafn staðarins fram. Enginn er kominn á þennan kuldalega en tilkomumikla stað til að setjast að og njóta náttúrufegurðarinnar. Stefnan er sett á að safna peningum og koma sér heim.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar