Iðnaðarmannahúsið

Iðnaðarmannahúsið

Kaupa Í körfu

Um þessar mundir eru 75 ár síðan Gagnfræðaskóli Reykvíkinga tók til starfa. Þessi skóli starfaði sem einkaskóli til ársins 1947. Hinn 2. október síðast liðinn voru liðin 75 ár síðan nokkrir ungir Reykvíkingar sátu eftirvætingarfullir og biðu þess að fyrsti skóladagurinn tæki á sig mynd. Þeir voru fyrstu nemendur í nýjum skóla - Gagnfræðaskóla Reykvíkinga - öðru nafni Ágústarskóla, en sá skóli er trúlega einn fyrsti einkaskóli á Íslandi. MYNDATEXTI: Iðnaðarmannahúsið við Tjörnina, þar sem Gagnfræðaskóli Reykvíkinga hóf starfsemi sína og starfaði lengi vel.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar