Mótorsmiðja í Borgarbyggð

Guðrún Vala Elísdóttir

Mótorsmiðja í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Eitt af tómstundatilboðum í Borgarbyggð er Mótorsmiðjan þar sem unglingar grúska í bílum og bílaviðgerðum. Í haust var farið af staðið með sex vikna námskeið þrjú kvöld í viku og er það Pétur Hannesson sem leiðbeinir./Mótorsmiðjuna sem er til húsa í gamla hafnarhúsinu í Brákarey. MYNDATEXTI: Strákarnir hafa gaman af því grúska í bílum: Davíð Örn Gunnarsson, Ingi Björn Róbertsson, Guðmundur Þór Ólafsson, Björn Viggó Björnsson og Símon Grétar Rúnarsson ásamt leiðbeinandanum Pétri Hannessyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar