Áslaug og Oddný - Miðstöð kvennamenningar

Jón Sigurðsson

Áslaug og Oddný - Miðstöð kvennamenningar

Kaupa Í körfu

Hrönn Vilhelmsdóttir er ekki í vafa um hvernig nýta á kvennaskólann Kvennaskólinn á Blönduósi hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu. Skólinn var auglýstur til sölu eða leigu en öllum tilboðum hefur verið hafnað. Mikið er hugsað um hlutverk fyrir þessa byggingu sem hýsti á árum áður starfsemi sem sumir segja að gjörbreytt hafi húnvetnsku mannlífi á ýmsa lund. Ein er sú kona sem velkist ekki í vafa um hvernig nýta beri skólabygginguna en það er Hrönn Vilhelmsdóttir, textílhönnuður í Reykjavík, en hún vill tengja nýtinguna við konur og handverk kvenna. MYNDATEXTI: Gengið frá "rúmfötum fyrir sólargeisla": Þær Áslaug Ottósdóttir og Oddný Gunnarsdóttir vinna á textílverkstæðinu og sjá um að koma hönnun Hrannar í markaðshæft form en til að svo megi verða þarf mörg handtök.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar