Lars Wohlin

Sverrir Vilhelmsson

Lars Wohlin

Kaupa Í körfu

Ábatinn af því að taka upp evruna er ekki sjáanlegur, að sögn Lars Wohlins, fyrrverandi seðlabankastjóra Svíþjóðar. Kristján Jónsson ræddi við Wohlin. MÉR finnst að menn ættu að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðisins um evruna í að minnsta kosti tvö kjörtímabil. En þá kæmi til greina að velta málinu aftur fyrir sér," segir Lars Wohlin, fyrrverandi seðlabankastjóri Svíþjóðar og einn af þekktustu andstæðingum þess að Svíar taki þátt í Efnahags- og myntbandalagi Evrópu, EMU. MYNDATEXTI: Lars Wohlin, fyrrverandi seðlabankastjóri Svíþjóðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar