Arnór Gísli Ólafsson

Einar Falur Ingólfsson

Arnór Gísli Ólafsson

Kaupa Í körfu

Stóra-Laxá í Hreppum gaf alls 419 laxa á nýliðinni vertíð og er það miklu mun meiri veiði en í fyrra þegar 228 laxar voru dregnir á þurrt. Að undanförnu hefur staðið yfir klakveiði í ánni, en í Stóru-Laxá fer klakveiðin fram á stöng. Myndatexti: Arnór Gísli Ólafsson og Sölvi Ólafsson losa úr 8 punda hæng í Kálfhagahyl. ( Fiskurinn veiddist í Kálfhagahyl í klakveiði í Stóru-Laxá.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar