Iceland Airwaves 2003

Árni Torfason

Iceland Airwaves 2003

Kaupa Í körfu

Tónleikahátíð Iceland Airwaves 2003. Yfir hundrað sveitir og listamenn komu fram á Iceland Airwaves 2003. Tónleikarnir fóru fram víðsvegar um miðbæ Reykjavíkur. Í Hafnarhúsinu var hins vegar Gísli, sem búsettur er í Noregi, að töfra mannskapinn. Hann kom með band með sér og renndi sér fumlaust í gegnum rokk, hipp-hopp og annað sem hann kærði sig um. Gísli er víst að komast í álnir hjá stóru fyrirtækjunum úti í heimi og meira en verðugt að fylgjast með pilti. Myndatexti: Gísli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar