Ljósleiðaralögn í Reykjahlíð

Birkir Fanndal Haraldsson

Ljósleiðaralögn í Reykjahlíð

Kaupa Í körfu

Að undanförnu hefur verið unnið við að koma ljósleiðara úr Reykjahlíð í endurvarpsstöð sem staðsett er á Skógarhlíð við Námaskarð. Samhliða eru plægðir rafstrengir og er þetta allt plægt ofan í hraunið sem víðast hvar myndar jarðskorpuna hér um slóðir. Myndatexti: Vinnuvélar Pálma Friðrikssonar við plægingar í Reykjahlíð. Fyrirtækið hefur verið verðlaunað af Vegagerðinni fyrir góðan frágang verka sinna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar