Fiskiðjusamlag Húsavíkur

Hafþór Hreiðarsson

Fiskiðjusamlag Húsavíkur

Kaupa Í körfu

Yfirlit Vísir hf. í Grindavík hefur keypt allan hlut Húsavíkurbæjar í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur en bærinn hefur ákveðið að leggja í staðinn 150 milljónir í hlutafé nýs félags sem stofnað verður um rækjuvinnslu á Húsavík. Stefnt er að aukinni rækjuvinnslu á Húsavík í framtíðinni. Við færibandið Í Rækjuverksmiðju FH. Frá vinstri: Guðný Jóna Karlsdóttir, Íris Hörn Ásgeirsdóttir og Rannveig Guðmundsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar